Easy shine bón 250ml 
 
 
 
 
Easy shine bón 250ml
 
 
 
Vaxbón sem sléttir og verndar. Má nota í beinu sólarljósi og á heitt lakk. Veitir jafnara lakkyfirborð og langvarandi gljáa á auðveldan hátt. Bónar og verndar í senn. Fyrir hámarksgljáa og vörn er mælt með að nota efnið a.m.k. tvisvar á ári.
 
 Notkunarleiðbeiningar:
 
 1) Þvoið bílinn með SONAX glansþvottalegi.
 
 2) Hristið brúsann fyrir notkun.
 
 3) Berið lítið magn á bílinn með mjúkum klút eða svampi og dreifið jafnt yfir allt yfirborð bílsins.
 
 4) Látið þorna í stutta stund og strjúkið svo yfir með SONAX míkrófíberklúti.
 
 Athugið:
 
 Notist ekki á ómálaða plasthluta bílsins. Verndið gegn frosti.
 
 
