Flugnahreinsir 500ml
Flugnahreinsir 500ml
SONAX flugnahreinsirinn er sérstaklega hannaður til að hreinsa flugur og önnur skordýr af gleri, lakki, krómi og plasti. Formúlan smýgur inn og losar þéttar og fastar flugna- og skordýraleifar. Einföld þerrun nægir oft til að hreinsa meðhöndlað yfirborðið.
Notkunarleiðbeiningar:
1) Stillið úðarann á brúsanum.
2) Úðið vel á þau svæði sem meðhöndla skal og bíðið í 3-5 mínútur á meðan efnið virkar.
3) Skolið efnið vandlega af með vatni og þvoið svo bílinn.
