Hard Wax bón 500ml
Hard Wax bón 500ml
SONAX Hard Wax er hágljáavaxbón fyrir allar tegundir lakks. Má nota á nýtt lakk sem og veðrað / slitið lakk. Bónið inniheldur úrvals vax sem viðheldur lakkinu og veitir því framúrskarandi vörn gegn veðrun. Auðvelt og fljótlegt í notkun og má berast á alla ytri fleti bifreiðarinnar. Dýpkar litinn og myndar skínandi gljáa.
Notkunarleiðbeiningar:
1) Þvoið bílinn með SONAX glansþvottalegi.
2) Hristið brúsann vel fyrir notkun.
3) Berið þunnt, jafnt lag með SONAX áburðarsvampi eða mjúkum klút á þurrt lakkið. '
4) Látið þorna smá stund og pússið með SONAX míkrófíberklút.
