Mælaborðshreinsir mött áferð 500ml
Mælaborðshreinsir mött áferð 500ml
Mælaborðshreinsirinn hrindir frá sér ryki, hindrar rafmögnun og ver plastefni gegn því að verða stökk. Skilur eftir ferskan sítrónuilm.
Sérstaklega ætlað mattri áferð en má einnig nota á viðarhluta. Viðheldur upprunalegri mattri áferð; hindrar speglun frá mælaborðinu.
Notkunarleiðbeiningar:
1) Hristið brúsann fyrir notkun.
2) Úðið SONAX mælaborðshreinsinum á SONAX míkrófíber hreinsipúða fyrir vínyl eða á hreinan, mjúkan klút. Þurrkið jafnt yfir svæðið sem á að meðhöndla og látið þorna.
