Þvottur+vörn Xtreme 500ml
Þvottur+vörn Xtreme 500ml
Rækilegur þvottur og árangursrík vörn - allt í einni vinnulotu! Einfaldur þvottur tryggir hreinleika, fallegan gljáa og langvarandi vörn gegn vatni og óhreinindum.
Notkunarleiðbeiningar:
Skolið laus óhreinindi burt með kröftugri vatnsbunu. Hristið brúsann fyrir notkun. Takið skammtarann af botni brúsans og fyllið til hálfs (u.þ.b. 25 ml). Leysið efnið upp í 10 l af volgu vatni og látið freyða. Þvoið bílinn ofan frá og niður með SONAX svampi. Skolið með miklu vatni og þurrkið með SONAX þurrkklút eða vaskaskinni.
Athugið:
Þvoið ekki bílinn í beinu sólarljósi eða ef lakkið er heitt. Skolið bílinn strax eftir þvott með hreinu vatni til að koma í veg fyrir að leifar af efninu þorni eða vatnsblettir myndist. Verjið gegn frosti og geymið ekki við hærri hita en 40°C.
