Plast & gúmmígel utan Xtreme 250ml 
 
 
 
 
Plast & gúmmígel utan Xtreme 250ml
 
 
 
SONAX XTREME NanoPro plast og gúmmígel utan viðheldur ómáluðum flötum bílsins, svo sem stuðurum og listum. Örsmáar nanóagnirnar smjúga djúpt inn í gjúpt eða slétt yfirborðið og veita þannig langtímavörn. Það lífgar uppá litinn á yfirborðinu og gefur djúpan gljáa. Hentar einnig fyrir dekk og gúmmífleti. Gelið er glært og hentar því fyrir alla liti.
 
 Notkunarleiðbeiningar:
 
 1) Þvoið bifreiðina og þurrkið.
 
 2) Til að tryggja góðan árangur, fjarlægið fyrst öll óhreinindi.
 
 3) Setjið í mjúkan klút eða svamp og berið þunnt lag á svæðið sem á að meðhöndla.
 
 4) Þurrkið burt leifar með klút.
 
 Athugið:
 
 Berið ekki á rakt yfirborð. Hafið lagið ekki of þykkt því þá gæti efnið dregið í sig meira ryk. Best er að bera plast- og gúmmígelið á áður en bíllinn er bónaður til að tryggja að hvítt bón festist ekki í gljúpu plastinu. Hentar ekki fyrir fjórhjól. Notist ekki á innviði bílsins.
 
 Fyrir þrif á plast - og gúmmíflötum að innan mælum við með SONAX XTREME vínilgljáa.
 
 
