Dekkja- & gúmmíhreinsir 300ml 
 
 
 
 
 
 
Dekkja- & gúmmíhreinsir 300ml
 
 Notaður til að hreinsa og vernda dekk, gúmmímottur, lista á hurðum og vélarhlífum, lista í kringum hurðir, glugga o.fl. Heldur gúmmíi sveigjanlegu og klístrast ekki. Verndar gúmmílista í frosti, endurlífgar liti og gefur nýtt útlit.
 
 Notkunarleiðbeiningar:
 
 1) Hristið fyrir notkun.
 
 2) Úðið jafnt og þétt á þurrt yfirborðið. Úðið ekki beint á glugga- eða hurðalista, berið fremur efnið á með tusku eða svampi.
 
 3) Þegar efnið hefur verið notað á dekk er mælt með að strjúka yfir flötinn með klút.
 
 Hægt er að bera á frá ýmsum hallahornum vegna sérstaks ventils. Athugið að úða ekki á pedala og mótorhjóladekk.
 
 
